Ragnhildur Steinunn og Edda fögnuðu mæðrum

Ljósmynd/Viktor Richardsson

Konum og mæðrum var fagnað hinn 10. maí síðastliðinn þegar árleg fjáröflun Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur fór af stað við skemmtilega athöfn. Á viðburðinn mættu velunnarar og styrkþegar sjóðsins og börðu „Mæðrablóm“ ársins augum.

Á ári hverju velja velunnarar sjóðsins skilaboð á Mæðrablómið, en þetta er í sjötta sinn sem það er í formi leyniskilaboðakerta sem hönnuð eru af Þórunni Árnadóttur vöruhönnuði. Í ár er fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir velunnari sjóðsins og valdi hún setninguna: „Gefðu allt sem þú átt. Draumurinn getur ræst.“

Allur ágóði af sölu Mæðrablómsins rennur óskertur til Menntunarsjóðsins sem styrkir tekjulágar konur til náms. Sjóðurinn var stofnaður árið 2012 og hefur það markmið að auka möguleika kvenna á að finna störf sem geta tryggt þeim og fjölskyldum þeirra öruggari framtíð.

Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda