Skálað fyrir björtum tímum í hönnun og arkitektúr

Það var bæði fjölmennt og góðmennt á sumargleðinni.
Það var bæði fjölmennt og góðmennt á sumargleðinni. Samsett mynd

Það var allt í blóma þegar hönnunar- og arkitektúrunnendur mættu á sumargleði og ársfund Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, sem fór fram í Grósku hinn 14. júní síðastliðinn. Það var bæði fjölmennt og góðmennt á fundinum, sem leystist svo upp í almenna gleði. 

Síðustu misseri hafa verið viðburðarík hjá Miðstöðinni og fengu gestir því innsýn í fjölbreytt verkefni sem vöktu athygli á nýafstöðnum og vel heppnuðum Hönnunarmarsi. Sömuleiðis var farið yfir árið sem leið hjá Miðstöðinni.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mætti á viðburðinn og hélt ánægjulegt erindi um bjarta tíma fram undan. Ný stefna í málefnum hönnunar og arkitektúrs til ársins 2030 hefur litið dagsins ljós og samkvæmt nýjustu menningarvísum Hagstofunnar fjölgar starfandi einstaklingum í hönnun og arkitektúr hlutfallslega mest á sviði skapandi greina og því ærið tilefni til að fagna og skála. 

Halli Friðgeirsson, Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Gunni Hilmars.
Halli Friðgeirsson, Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Gunni Hilmars. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Borghildur Sturludóttir, Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir.
Borghildur Sturludóttir, Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Anna María Bogadóttir og Þórhildur Bryndís Guðmundsdóttir.
Anna María Bogadóttir og Þórhildur Bryndís Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Sigríður Sigurjónsdóttir, María Kristín Jónsdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir.
Sigríður Sigurjónsdóttir, María Kristín Jónsdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Snorri Eldjárn, Ragna Margrét Guðmundsdóttir og Gauti Nils Bernhardsson.
Snorri Eldjárn, Ragna Margrét Guðmundsdóttir og Gauti Nils Bernhardsson. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Helgi Steinar Helgason, Borghildur Sturludóttir, Rósa Dögg Þorsteinsdóttir og Sigríður …
Helgi Steinar Helgason, Borghildur Sturludóttir, Rósa Dögg Þorsteinsdóttir og Sigríður Maack. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Hildur Gunnlaugsdóttir, Kristjana M. Sigurðardóttir og Hildur Ýr Ottósdóttir.
Hildur Gunnlaugsdóttir, Kristjana M. Sigurðardóttir og Hildur Ýr Ottósdóttir. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Álfrún Pálsdóttir, Helga Ólafsdóttir og Katrín Ólína.
Álfrún Pálsdóttir, Helga Ólafsdóttir og Katrín Ólína. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Stefanía Helga Pálmarsdóttir, Hrólfur Cela og Ásta Birna Árnadóttir.
Stefanía Helga Pálmarsdóttir, Hrólfur Cela og Ásta Birna Árnadóttir. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Gísli Arnarsson, Þorleifur Gunnar Gíslason og Alexander Le Sage de …
Gísli Arnarsson, Þorleifur Gunnar Gíslason og Alexander Le Sage de Fontenay. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Halla Helgadóttir.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Halla Helgadóttir. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Eyjólfur Pálsson.
Eyjólfur Pálsson. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Gerður Jónsdóttir, Anna Svava Sverrisdóttir og Rúna Thors.
Gerður Jónsdóttir, Anna Svava Sverrisdóttir og Rúna Thors. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Edda Karólína, Björn Loki og Gauti Nils Bernhardsson.
Edda Karólína, Björn Loki og Gauti Nils Bernhardsson. Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda