Líf og fjör í Grósku

María Kristín Jónsdóttir, Friðrik Snær Tómasson og Freyr Friðfinnsson.
María Kristín Jónsdóttir, Friðrik Snær Tómasson og Freyr Friðfinnsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir

Frumkvöðlar framtíðarinnar komu saman í Grósku í Masterclass Startup SuperNova sem er tveggja daga námskeið í áætlanagerð sprotafyrirtækja. Guðmundur Fertram framkvæmdastjóri Kerecis, Margrét Tryggvadóttir forstjóri Nova, Tryggvi Björn Davíðsson meðstofnandi Indó og Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju og næsti framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA) voru með erindi. 

Um er að ræða undanfara viðskiptahraðalsins Startup SuperNova en tíu teymi fá brautargengi í hraðalinn sjálfan sem hefst 9. ágúst. Eftir hefðbundinni dagskrá lauk var boðið upp á opinn hljóðnema og drykki. Þá tóku margir frumkvöðlar af skarið og kynntu sitt fyrirtæki við góðar undirtektir úr sal. Eins og sést mældist það vel fyrir. 

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir er hér fremst á myndinni.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir er hér fremst á myndinni. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Eyþór Helgason og Aron Ásmundsson.
Eyþór Helgason og Aron Ásmundsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Kolfinna Kristínardóttir.
Kolfinna Kristínardóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Eva Dögg Rúnarsdóttir og Dagný R. Gísladóttir.
Eva Dögg Rúnarsdóttir og Dagný R. Gísladóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Davíð Haraldsson og Sigríður Dögg.
Davíð Haraldsson og Sigríður Dögg. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Viðar Engilbertsson og Karlotta Guðlaugsdóttir.
Viðar Engilbertsson og Karlotta Guðlaugsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Tinni Sveinsson.
Tinni Sveinsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Þórunn Guðlaugsdóttir.
Þórunn Guðlaugsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda