Nístandi sorg og taumlaus gleði í boði Maríu Reyndal

María Reyndal og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir.
María Reyndal og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir.

Nýtt verk eftir Maríu Reyndal, Með guð í vasanum, var frumsýnt á föstudaginn var í Borgarleikhúsinu. Setið var í hverju einasta sæti á frumsýningunni og á tímabili heyrðist þegar tárin láku niður kinnar gestanna. Þess á milli var hlegið dátt enda stykkið kómískt á sama tíma og sorgin nístir inn að hjartarótum. 

Verkið fjallar um Ástu sem upplifir sig í blóma lífsins þrátt fyrir erfið veikindi. Hún upplifir mikla stjórnsemi þegar kemur að dóttur sinni og finnst hún vera að ráðskast með sig. Þegar Ásta veikist meira verður afneitunin sterkari og þá er gott að geta trúað á eitthvað gott eins og Guð. 

María Reyndal sló rækilega í gegn með verkinu Er ég mamma mín? sem gekk fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu í þrjú leikár. 

Í sýningunni fer Katla Margrét Þorgeirsdóttir á kostum í hlutverki Ástu. Þrátt fyrir að Katla Margrét sé rétt um fimmtugt fær áhorfandinn á tilfinninguna að hún sé í kringum 90 ára. Hún leikur á móti hinni tæplega níræðu Kristbjörgu Kjeld. Sólveig Arnarsdóttir fer með hlutverk dótturinnar sem er ekki bara að kjást við eigin skilnað heldur með móður sína á bakinu sem skilur ekkert í því hvert lífið er að leiða hana. 

Brynja Nordquist og Rut Róbertsdóttir.
Brynja Nordquist og Rut Róbertsdóttir.
Rakel Dögg Sigurðardóttir, Sigrún María Guðjónsdóttir og Guðný Steinsdóttir.
Rakel Dögg Sigurðardóttir, Sigrún María Guðjónsdóttir og Guðný Steinsdóttir.
Halldór Guðmundsson í góðum félagsskap.
Halldór Guðmundsson í góðum félagsskap.
Elmar Þórarinsson og Arna Einarsdóttir.
Elmar Þórarinsson og Arna Einarsdóttir.
Sigurður Þór Óskarsson og Sonja Óskarsdóttir.
Sigurður Þór Óskarsson og Sonja Óskarsdóttir.
Brynhildur Guðjónsdóttir, Helga Bryndís Jónsdóttir og Níels Thibaud Girerd.
Brynhildur Guðjónsdóttir, Helga Bryndís Jónsdóttir og Níels Thibaud Girerd.
Vigdís Jakobsdóttir mætti með vinkonu sinni.
Vigdís Jakobsdóttir mætti með vinkonu sinni.
Katrín Ingvadóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson.
Katrín Ingvadóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson.
María Lapas.
María Lapas.
Aðalheiður Halldórsdóttir, Margrét Bjarnadóttir og Álfrún Örnólfsdóttir.
Aðalheiður Halldórsdóttir, Margrét Bjarnadóttir og Álfrún Örnólfsdóttir.
Hrund Þrándardóttir og Skarpheiðinn Guðmundsson.
Hrund Þrándardóttir og Skarpheiðinn Guðmundsson.
Sólveig og Þórunn Eymundardóttir.
Sólveig og Þórunn Eymundardóttir.
Þórhildur Þorleifsdóttir og Arnar Jónsson.
Þórhildur Þorleifsdóttir og Arnar Jónsson.
Edvard Oliversson, Jökull Smári Jakobsson og Helgi Grímur Hermannsson.
Edvard Oliversson, Jökull Smári Jakobsson og Helgi Grímur Hermannsson.
Jón Þorbjarnarson og Helga Bryndís.
Jón Þorbjarnarson og Helga Bryndís.
Jóhanna Friðrika og Jörundur Ragnarsson.
Jóhanna Friðrika og Jörundur Ragnarsson.
Agnes Wild mætti með ömmu sinni á sýninguna.
Agnes Wild mætti með ömmu sinni á sýninguna.
Hrafnhildur Ólafsdóttir, Orri Huginn Ágústsson og Maríanna Clara Lúthersdóttir.
Hrafnhildur Ólafsdóttir, Orri Huginn Ágústsson og Maríanna Clara Lúthersdóttir.
Jóhann Ágúst Hansen og Jón Hjartarson.
Jóhann Ágúst Hansen og Jón Hjartarson.
Magnús Þór Þorbergsson, Eirún Sigurðardóttir, Klara Steinsdóttir og Áki Guðni …
Magnús Þór Þorbergsson, Eirún Sigurðardóttir, Klara Steinsdóttir og Áki Guðni Karlsson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál