Leikhópurinn Kanarí sló í gegn og kitlaði hláturtaugar gesta sem mættu á sérstaka forsýningu sem haldin var í Tjarnarbíói á dögunum.
Pálsson fasteignasala stóð fyrir sýningunni og fylltist húsið af gestum úr hinum ýmsu greinum atvinnulífsins.
Þangað mætti meðal annars knattspyrnumaðurinn Adam Páll Ægisson ásamt kærustu sinni Helenu Ósk Hálfdánardóttur, en Adam spilar með Val í Bestu deild karla í knattspyrnu. Þá kemur hann einnig fram í einu vinsælasta lagi landins um þessar mundir, Skína, með Prettyboitjokko og Loga Tómassyni.
Adam Ægir Pálsson og Helena Ósk Hálfdánardóttir.
Helga Margrét Guðmundsdóttir og Theodór Magnússon.
Arnar Már Jónsson og Fanney Anna Ómarsdóttir.
Páll Pálsson og Hafdís Sveinbjörnsdóttir.
Edda María Baldvinsdóttir, Gróa Björg Baldvinsdóttir og Guðjón Ólafsson.
Björg Kristjánsdóttir og Ásgeir Theódórs.
Guðlaugur einarsson og Gyða Sigurðardóttir.
Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir og Embla Guðrúnard. Ágústsdóttir.
Bjarni Hákonarson og Hjördís Fenger.
Rúnar Þór Guðmundsson og Sigrún Gunnbjörnsdóttir.
Hafdís Sveinbjörnsdóttir, Páll Pálsson, Hrafnkell Pálmarsson, Árni Björn Kristjánsson og Helen Sigurðardóttir.
Ásta Bína Lárusdóttir Long, Hrafnkell Pálmarsson og Mikael Jafet Ragnarsson.
Ólafur Magnús Birgisson og Helga Þórdís Guðmundsdóttir.
Guðmundur Andri Hjálmarsson og Folda Guðlaugsdóttir.
Unnur Sesselía Ólafsdóttir og Elín Broddadóttir.
Haraldur Björn Sigurðsson, Þorbjörg Þórhildur Snorradóttir, Árni Björn Kristjánsson og Helen Sigurðardóttir.
Benedikt Sævarsson og Benedikta Ýr Ólafsdóttir.
Helga Björg Þórólfsdóttir og Pétur Helgi Einarsson.
Jónína Bríet Jónsdóttir, Helen Sigurðardóttir og Þorsteinn Davíðsson.
Leikarahópurinn Kanarí og Páll Pálsson.