Fögnuðu íslenskri hönnun í Kaupmannahöfn

Ásta Björg Stefánsdóttir, Björk Viðarsdóttir, Ragna Sara Jónsdóttir, Stefanía Bjarnadóttir, …
Ásta Björg Stefánsdóttir, Björk Viðarsdóttir, Ragna Sara Jónsdóttir, Stefanía Bjarnadóttir, Hildur Þórisdóttir og Gunnhildur Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir

Íslenska hönnunarfyrirtækið FÓLK Reykjavík opnaði sýningarrými og skrifstofur í Kaupmannahöfn á dögunum. Þar verða allar vörur fyrirtækisins til sýnis, þar á meðal sófi sem hannaður var af Gunnari Magnússyni heitnum árið 1962.

Rýmið er staðsett á Fredericiagade 17 sem er nálægt dönsku konungshöllinni í nágrenni við mörg dönsk hönnunarfyrirtæki og gallerí.

Nú hefur fyrirtækið stofnað danskt dótturfélag til að stýra sölu alþjóðlega og er sú vinna nú þegar farin að bera árangur að sögn Rögnu Söru Jónsdóttur stofnanda fyrirtækisins en dönsku endursöluaðilarnir Illums Bolighus, Illum og H Skjalm P hafa tekið vörur FÓLKs til sölu auk Teak Store í New York. 

„Markmið fyrirtækisins er að fjölga endursöluaðilum hratt á næstu árum, sérstaklega í Evrópu en einnig Bandaríkjunum og Asíu auk þess að breikka vörulínur byggða á áherslum sjálfbærni og hringrásarhráefnum. Ráðinn hefur verið reynslumikill sölustjóri og nú starfa 5 starfsmenn með FÓLK að sölu, þróun og rekstri,“ segir Ragna Sara. 

Svava Matthíasdóttir, Urður Hafþórsdóttir, Kolbrún Björnsdóttir, Ingunn Anna Kristinsdóttir og …
Svava Matthíasdóttir, Urður Hafþórsdóttir, Kolbrún Björnsdóttir, Ingunn Anna Kristinsdóttir og Agnes Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Lára Sif Davíðsdóttir, Birna Einarsdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir.
Lára Sif Davíðsdóttir, Birna Einarsdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Bergur Bernburg og Ásta Björg Stefánsdóttir.
Bergur Bernburg og Ásta Björg Stefánsdóttir. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Andri Valur og Guðný Nielsen.
Andri Valur og Guðný Nielsen. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Stjórn FÓLK Reykjavík ásamt framkvæmdastjóra FÓLK. Frá vinstri Birna Einarsdóttir, …
Stjórn FÓLK Reykjavík ásamt framkvæmdastjóra FÓLK. Frá vinstri Birna Einarsdóttir, Ragna Sara Jónsdóttir, Sif Jakobs og Stefán Sigurðsson. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Hér má sjá sófa eftir Gunnar Magnússon sem var hannaður …
Hér má sjá sófa eftir Gunnar Magnússon sem var hannaður 1962 og endurútgefinn af Fólk 2023. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Árni Þór Sigurðsson Sendiherra Íslands í Danmörku, Stefanía K. Bjarnadóttir …
Árni Þór Sigurðsson Sendiherra Íslands í Danmörku, Stefanía K. Bjarnadóttir og Halla Benediktsdóttir. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Gunnhildur Kristjánsdóttir, Tinna Gunnarsdóttir og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson.
Gunnhildur Kristjánsdóttir, Tinna Gunnarsdóttir og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
Sara Sigurðardóttir, Alistair Berrie, Saga Bonde, Dorottyea Párdányi og Cristina …
Sara Sigurðardóttir, Alistair Berrie, Saga Bonde, Dorottyea Párdányi og Cristina Rodriguez Solé. Ljósmynd/Valgerður Stefánsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál