Tískuelítan mætti í einkapartý

Gestirnir voru ánægðir með nýju samstarfslínu GANNI x 66°Norður.
Gestirnir voru ánægðir með nýju samstarfslínu GANNI x 66°Norður. Samsett mynd

Fjöldi gesta mætti í teiti í verslun 66°Norður á Laugavegi á miðvikudaginn til að fagna því að fjórða samstarfslína 66°Norður og danska fatamerkisins GANNI fór í sölu. DJ Dóra Júlía var á svæðinu og skemmtu gestir sér vel við að skoða nýju línuna.

Nýja GANNI x 66°Norður samstarfslínan er innblásin af sameiginlegri ástríðu merkjanna fyrir íslenskri náttúru og útivist. Línan blandar léttleika og hagkvæmni við skandinavískan lífstíl og íslenska arfleifð 66°Norður. Fötin eru út tænilegum efnum í bland við endurunnin dún. Herferðin fyrir nýju línuna var tekin á Íslandi og blandar saman DNA 66°Norður og GANNI þar sem „GANNI stelpur“ njóta íslensku náttúrunnar í hágæða fatnaði.  

Eins og sjá má á myndunum var mikið stuð í teitinu og íslenskir áhrifavaldar duglegir að máta nýja fatnaðinn frá þessum tveimur fatamerkjum. 

Andrea Magnúsdóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir.
Andrea Magnúsdóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Eydís María Ólafsdóttir og Benjam­in Har­dm­an.
Eydís María Ólafsdóttir og Benjam­in Har­dm­an. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Bergur Guðnason og Aldís Eik Arnarsdóttir.
Bergur Guðnason og Aldís Eik Arnarsdóttir. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Elísabet Gunnarsdóttir og Andrea Magnúsdóttir.
Elísabet Gunnarsdóttir og Andrea Magnúsdóttir. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Andrea Magnúsdóttir, Sig­ríður Mar­grét Ágústs­dótt­ir og Kolbrún Anna Vignisdóttir.
Andrea Magnúsdóttir, Sig­ríður Mar­grét Ágústs­dótt­ir og Kolbrún Anna Vignisdóttir. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Erna og Guðrún Sørtveit.
Erna og Guðrún Sørtveit. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Guðrún Sørtveit og Ása Steinars.
Guðrún Sørtveit og Ása Steinars. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Ása Steinars og Cecila.
Ása Steinars og Cecila. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Dóra Júlía.
Dóra Júlía. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Tónlistarkonan Gugusar.
Tónlistarkonan Gugusar. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Halla Margrét.
Halla Margrét. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Ljósmynd/Stefanía Linnet
Amna, Ólöf og Sólveig.
Amna, Ólöf og Sólveig. Ljósmynd/Stefanía Linnet
Ljósmynd/Stefanía Linnet
Ljósmynd/Stefanía Linnet
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda