Hekldrottning Íslands fékk drauminn uppfylltan

Mikið líf og fjör var í útgáfuteitinu.
Mikið líf og fjör var í útgáfuteitinu. Samsett mynd

Á dögunum fagnaði hekldrottningin Elsa Harðardóttir útgáfu sinnar fyrstu bókar, Hekla, í bókabúð Sölku við Hverfisgötu. Margt var um manninn í útgáfuboðinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Í bókinni er að finna ævintýralegar og fallegar uppskriftir að hekluðum leikföngum fyrir yngstu kynslóðina; hringlur fyrir smákrílin, svani, einhyrninga, blómálfa, jólakúlur og margt fleira. Uppskriftirnar henta bæði byrjendum og lengra komnum.

Elsa Harðardóttir er forfallinn heklari og uppskriftir eftir hana hafa meðal annars birst í erlendum handavinnutímaritum. Hún þróaði uppskriftirnar og hugmyndirnar í bókinni í samstarfi við dóttur sína, Lísbeti Hönnuh.

Elísabet Sara Emilsdóttir, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Sólveig Björg …
Elísabet Sara Emilsdóttir, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Sólveig Björg Pálsdóttir kíktu í bókabúð Sölku. Ljósmynd/Aðsend
Í bókinni er að finna margar skemmtilegar uppskriftir.
Í bókinni er að finna margar skemmtilegar uppskriftir. Ljósmynd/Aðsend
Ólöf Björk Egilsdóttir og Elín Tinna Logadóttir voru í miklu …
Ólöf Björk Egilsdóttir og Elín Tinna Logadóttir voru í miklu stuði. Ljósmynd/Aðsend
Bókin er glæsileg.
Bókin er glæsileg. Ljósmynd/Aðsend
Eggert Gunnþór Jónsson og Birkir Hauksson létu sig ekki vanta.
Eggert Gunnþór Jónsson og Birkir Hauksson létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Aðsend
Hilmir Harðarson og Lísbet Hannah Eggertsdóttir voru í góðu stuði.
Hilmir Harðarson og Lísbet Hannah Eggertsdóttir voru í góðu stuði. Ljósmynd/Aðsend
Höfundurinn ánægður með daginn.
Höfundurinn ánægður með daginn. Ljósmynd/Aðsend
Elsa var upptekin við að árita bækur.
Elsa var upptekin við að árita bækur. Ljósmynd/Aðsend
Sigríður Guðmundsdóttir, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir …
Sigríður Guðmundsdóttir, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brostu sína blíðasta. Ljósmynd/Aðsend
Leikföngin eru yndisleg.
Leikföngin eru yndisleg. Ljósmynd/Aðsend
Lísbet Hannah var stolt af móður sinni.
Lísbet Hannah var stolt af móður sinni. Ljósmynd/Aðsend
Marín Björt Valtýsdóttir var í góðum gír.
Marín Björt Valtýsdóttir var í góðum gír. Ljósmynd/Aðsend
Lena og Gísli kíktu í útgáfuboðið.
Lena og Gísli kíktu í útgáfuboðið. Ljósmynd/Aðsend
Elsa skálaði með gestum.
Elsa skálaði með gestum. Ljósmynd/Aðsend
Anna Lea Friðriksdóttir starfsmaður hjá Sölku
Anna Lea Friðriksdóttir starfsmaður hjá Sölku Ljósmynd/Aðsend
Margt var um manninn í bókabúð Sölku.
Margt var um manninn í bókabúð Sölku. Ljósmynd/Aðsend
Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og henta öllum, bæði byrjendum og lengra …
Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og henta öllum, bæði byrjendum og lengra komnum. Ljósmynd/Aðsend
Gestum var boðið upp á dýrindis kræsingar.
Gestum var boðið upp á dýrindis kræsingar. Ljósmynd/Aðsend
Lísbet Hannah hélt litla ræðu.
Lísbet Hannah hélt litla ræðu. Ljósmynd/Aðsend
Sigríður Guðmundsdóttir kynnti sér leikföngin.
Sigríður Guðmundsdóttir kynnti sér leikföngin. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda