Allir sáttir á hryllilegri jólakattarmynd

Bíógestir fengu forskot á sæluna.
Bíógestir fengu forskot á sæluna. Samsett mynd

Stuttmyndin Þið kannist við... verður frumsýnd á jóladagskvöld á RÚV. Aðstandendur ásamt gestum á öllum aldri tóku forskot á sæluna og fóru á forsýningu myndarinnar í Laugarásbíó í síðustu viku. 

Myndin sem er hryllileg jólakattarstuttmynd fjallar um fjölskyldu sem kemst í hann krappann á jólunum þegar jólakötturinn sjálfur mætir á svæðið í leit að þeim sem ekki fengu föt í jólagjöf. Stuttmyndin er skrifuð af bræðrunum Guðna Líndal og Ævari Þór Benediktssyni, en Guðni er einnig leikstjóri myndarinnar. 

Það mátti varla sjá hvor væri spenntari, foreldrar eða börnin, en eitt er víst að allir komu sáttir út úr salnum að sýningu lokinni. Vafalaust hafa ný föt ratað á einhverja óskalista í kjölfarið.

Meðal aðalhlutverk fara Ævar Þór Benediktsson, Anja Sæberg, Árni Pétur Guðjónsson, Aðalheiður Árnadóttir og Katla María Ómarsdóttir. Leikararnir voru að sjálfsögðu mættir á forsýninguna. 

Haraldur Hrafn, Hilmir Jensson og Hallgerður Harpa.
Haraldur Hrafn, Hilmir Jensson og Hallgerður Harpa. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Ævar Þór Benediktsson og Jökull Gauti.
Ævar Þór Benediktsson og Jökull Gauti. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Ágúst Bent Sigbertsson, Ingvar Wu Skarphéðinsson, Skarphéðinn Guðmundsson og Gaukur …
Ágúst Bent Sigbertsson, Ingvar Wu Skarphéðinsson, Skarphéðinn Guðmundsson og Gaukur Úlfarsson. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Snorri Hrafntýr Andrason, Andri Már Sigurðsson og Hjörtur Angantýr Andrason.
Snorri Hrafntýr Andrason, Andri Már Sigurðsson og Hjörtur Angantýr Andrason. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Unnur Helga Möller, Sigurður Jónsson, Ægir Kári og Valtýr Logi.
Unnur Helga Möller, Sigurður Jónsson, Ægir Kári og Valtýr Logi. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Leikarar myndarinnar: Anja Sæberg, Katla María Ómarsdóttir, Aðalbjörg Árnadóttir, Ævar …
Leikarar myndarinnar: Anja Sæberg, Katla María Ómarsdóttir, Aðalbjörg Árnadóttir, Ævar Þór Benediktsson og Árni Pétur Guðjónsson. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Telma Huld Jóhannesdóttir og Böðvar Nielsen.
Telma Huld Jóhannesdóttir og Böðvar Nielsen. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Sunna Kristín Unnsteinsdóttir, Ernir Ívarsson og Sigrún Elíasdóttir.
Sunna Kristín Unnsteinsdóttir, Ernir Ívarsson og Sigrún Elíasdóttir. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Ólöf Ævarsdóttir og Björn Bögeskov Hilmarsson.
Ólöf Ævarsdóttir og Björn Bögeskov Hilmarsson. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Óli Þorbjörn Guðbjartsson.
Óli Þorbjörn Guðbjartsson. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Jón Viðar Arnþórsson og Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir.
Jón Viðar Arnþórsson og Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Knútur Sveinsson og Jökull Gauti.
Knútur Sveinsson og Jökull Gauti. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Una Hlín Sveinsdóttir, Sveinn Míó Konráðsson og Sif Sveinsdóttir.
Una Hlín Sveinsdóttir, Sveinn Míó Konráðsson og Sif Sveinsdóttir. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Nanna Maren Stefánsdóttir, Sigrún Málfríður Arnarsdóttir, Kristján Sturluson, Arnar Benjamín …
Nanna Maren Stefánsdóttir, Sigrún Málfríður Arnarsdóttir, Kristján Sturluson, Arnar Benjamín Kristjánsson og Stefán Sturla Arnarsson. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Vigfús Þormar Gunnarsson og Frosti Gunnar.
Vigfús Þormar Gunnarsson og Frosti Gunnar. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Guðbjörg Helgadóttir og Magnea Helgadóttir.
Guðbjörg Helgadóttir og Magnea Helgadóttir. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Linda Sæberg og Anja Sæberg.
Linda Sæberg og Anja Sæberg. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
Leikarar myndarinnar skelltu í sjálfu enda mjög ánægð með myndina.
Leikarar myndarinnar skelltu í sjálfu enda mjög ánægð með myndina. Ljósmynd/Einar Ingi Ingvarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda