Mikil stemning var í Gufunesi á laugardagskvöldið þegar Eddan, íslensku kvikmyndaverðlaunin, voru afhent við hátíðlega athöfn. Kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut flestar Eddur, eða samtals 9.
Á ferð með mömmu var meðal annars valin kvikmynd ársins. Þá fékk Hilmar Oddsson verðlaun fyrir bæði handrit og leikstjórn myndarinnar og þau Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í aðalhlutverkum. Kvikmyndin Villibráð hlaut þrjár Eddur en þau Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir leik sinn í aukahlutverkum í myndinni.
Eins og sjá má á myndunum frá rauða dreglinum var mikið stuð á laugardagskvöldið og kvikmyndagerðarfólk í góðum gír.
Heimir Sverrisson og Brynhildur Guðjónsdóttir.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Selma Björnsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Selma Björnsdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Björn Emilsson og Ragna Fossberg.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Björk Guðmundsdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Einar Þorsteinsson, Milla Ósk Magnúsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir og Sigtryggur Magnason.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Patrekur Jaime mætti ásamt vinkonu.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Sigríður Jóna Þórisdóttir og Sigurjón Sighvatsson.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Máni Huginsson og Elín Hall.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ómar R. Valdimarsson og Margrét Ýr Ingimarsdóttir ásamt dóttur sinni Kötlu Maríu.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm.
Ljósmynd/Hulda Margrét
María Thelma Smáradóttir.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Guðmann Þór Bjargmundsson og Tómas Lemarquis lét sig ekki vanta.
Ljósmynd/Hulda Margrét
Kristín Lea Sigríðardóttir og Vigfús Þormar Gunnarsson.
Ljósmynd/Hulda Margrét