Líkamsræktardrottning fagnaði

Sóley Kristjánsdóttir, Gerður Jónsdóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir.
Sóley Kristjánsdóttir, Gerður Jónsdóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal

Það voru allir í toppformi á Edition hótelinu síðasta föstudag þegar Gerður Jónsdóttir, eða Gerða Inshape eins og hún er kölluð, bauð í teiti til að fagna því að vera komin með nýja vörulínu á markað. Um er að ræða líkamsræktarlínu sem inniheldur æfingafatnað, lóð, töskur og handklæði svo eitthvað sé nefnt. 

Gerða byggði upp stórt samfélag þegar hún kenndi vinsæla líkamsræktartíma í World Class en þurfti að hætta vegna aðgerðar sem hún þurfti að gangast undir sem tengist meðgöngum. 

„Ég er búin að vera í löngu bataferli eftir kviðaðgerð sem ég fór í síðastliðinn desember og hef því þurft að einblína á aðrar hliðar tengdar heilsu en bara æfingar. Það hefur verið dásamleg gjöf að fá að bremsa sig aðeins af, slaka á og endurskoða lífið. Ég fór til dæmis að kynna mér betur endurhæfingu, hormónakerfi kvenna, matarræði og svefn sem skiptir okkur svo gríðarlegu máli og er mikilvæg forsenda heilsu og vellíðunar og þannig hlöðum við batteríin,“ segir Gerða. 

Urður Hákonardóttir, Vala Gestsdóttir, Pattra Sriyanonge og Sóley Kristjánsdóttir.
Urður Hákonardóttir, Vala Gestsdóttir, Pattra Sriyanonge og Sóley Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gerður Jónsdóttir eigandi Inshape.
Gerður Jónsdóttir eigandi Inshape. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ingibjörg Finnbogadóttir og Tinna Aðalbjörnsdóttir.
Ingibjörg Finnbogadóttir og Tinna Aðalbjörnsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sylvía Rut og Karítas.
Sylvía Rut og Karítas. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sóley Kristjánsdóttir og Ingibjörg Finnbogadóttir.
Sóley Kristjánsdóttir og Ingibjörg Finnbogadóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Karítas María Lárusdóttir leikfimisdrottning.
Karítas María Lárusdóttir leikfimisdrottning. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gerður Jónsdóttir og Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður.
Gerður Jónsdóttir og Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Silvía Rut Sigfúsdóttir, Heiður Ósk Eggertsdóttir og Manuela Ósk Harðardóttir.
Silvía Rut Sigfúsdóttir, Heiður Ósk Eggertsdóttir og Manuela Ósk Harðardóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gerður Jónsdóttir og Andrea Magnúsdóttir.
Gerður Jónsdóttir og Andrea Magnúsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Heiður Ósk Eggertsdóttir.
Heiður Ósk Eggertsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Hjördís Perla Rafnsdóttir, Pattra og Erna Viktoría.
Hjördís Perla Rafnsdóttir, Pattra og Erna Viktoría. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Andrea Magnúsdóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir.
Andrea Magnúsdóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Kolbrún Pálína Helgadóttir og Gerður Jónsdóttir.
Kolbrún Pálína Helgadóttir og Gerður Jónsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Andrea Magnúsdóttir.
Andrea Magnúsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er hér fremst á myndinni.
Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er hér fremst á myndinni. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Vala Gestsdóttir.
Vala Gestsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Manuela Ósk Harðardóttir, Gerður Jónsdóttir, Ástrós Traustadóttir og Kolbrún Anna …
Manuela Ósk Harðardóttir, Gerður Jónsdóttir, Ástrós Traustadóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Pattra.
Pattra. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Anna Júlía Magnúsdóttir og Alexandra Friðfinnsdóttir.
Anna Júlía Magnúsdóttir og Alexandra Friðfinnsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Anna Bergmann og Ingunn Sigurðardóttir.
Anna Bergmann og Ingunn Sigurðardóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Brynja Bjarna og Sóllilja Baltasarsdóttir.
Brynja Bjarna og Sóllilja Baltasarsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ingibjörg Finnbogadóttir og Gerður Jónsdóttir.
Ingibjörg Finnbogadóttir og Gerður Jónsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sóley Kristjánsdóttir, Gunnþórunn Jónsdóttir og Ingibjörg Finnbogadóttir.
Sóley Kristjánsdóttir, Gunnþórunn Jónsdóttir og Ingibjörg Finnbogadóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda