Elísabet og Páll létu sig ekki vanta

Elísabet Margeirsdóttir, eigandi náttúruhlaupa, og kærasti hennar Páll Ólafsson létu …
Elísabet Margeirsdóttir, eigandi náttúruhlaupa, og kærasti hennar Páll Ólafsson létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir

Náttúruhlaup og 66°Norður héldu upp á tíu ára afmæli Náttúruhlaupa í Guðmundarlundi á dögunum þar sem yfir tvö hundruð iðkendur, vinir og börn, hlupu og skemmtu sér vel.

Viðburðurinn var skipulagður í samstarfi við 66°Norður sem hefur verið samstarfsaðili Náttúruhlaupa frá upphafi. Náttúruhlaup hafa staðið fyrir hlaupanámskeiðum og hlaupasamfélagi með hópum fyrir öll getustig. Markmið Náttúruhlaupa er að sameina náttúruupplifun, hreyfingu og félagsskap.

„Vinsældir utanvegahlaupa hafa vaxið mikið og við viljum gera öllu fólki kleift að finna sig í þessum hreyfilífsstíl. Okkar sýn er að auka hamingju fólks og heilsu til lengri tíma,“ segir Birkir Már Kristinsson, framkvæmdastjóri Náttúruhlaupa, og var himinlifandi með hvernig til tókst á tíu ára afmælinu.

Eins og sjá má var mikið stuð í hlaupinu og grillpartíinu eftir hlaupið. 

Hluti af þjálfarateymi Náttúruhlaupa.
Hluti af þjálfarateymi Náttúruhlaupa. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Mæðgurnar Elsa Karen Kristinsdóttir, Elín Hjaltadóttir og Jóhanna María Kristinsdóttir.
Mæðgurnar Elsa Karen Kristinsdóttir, Elín Hjaltadóttir og Jóhanna María Kristinsdóttir. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Katrín Lilja Sigurðardóttir ásamt vinkonu.
Katrín Lilja Sigurðardóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Hildur Aðalsteinsdóttir þjálfari.
Hildur Aðalsteinsdóttir þjálfari. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Þjálfararnir Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé og Gunnur Róbertsdóttir.
Þjálfararnir Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé og Gunnur Róbertsdóttir. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Elísabet Margeirsdóttir, einn eigandi Náttúruhlaupa, og Birkir Már Kristinsson, framkvæmdastjóri …
Elísabet Margeirsdóttir, einn eigandi Náttúruhlaupa, og Birkir Már Kristinsson, framkvæmdastjóri Náttúruhlaupa. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Andri Guðmundsson bakgarðshlaupari tók lagið.
Andri Guðmundsson bakgarðshlaupari tók lagið. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Dj Dóra Júlía og Oddur í stuði.
Dj Dóra Júlía og Oddur í stuði. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir skemmti sér vel.
Valgerður Rúnarsdóttir skemmti sér vel. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Aðalsteinn Friðriksson stóð við grillið.
Aðalsteinn Friðriksson stóð við grillið. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál