„Gefa vinnu sína til að styðja við sprotafyrirtæki“

Mikil stemning var meðal þátttakenda.
Mikil stemning var meðal þátttakenda. Samsett mynd

Á dögunum var haldið mentoranámskeið í Sykursal Grósku þar sem 55 nýir mentorar hlutu þjálfun. Mentorarnir fengu meðal annars fræðslu um listina að leiðbeina sprotum og fylgdust með mentorafundum í rauntíma. Alls starfa 180 stjórnendur og sérfræðingar víðast hvar úr íslensku atvinnulífi nú sem mentorar hjá KLAK VMS, mentoraþjónustu KLAK - Icelandic Startups. KLAK VMS var stofnað árið 2022 og hefur það að markmiði að  styðja við sprotafyrirtæki í viðskiptahröðlum í umsjón KLAK. 

Jonathan Green, framkvæmdastjóri Arcadia Funds.
Jonathan Green, framkvæmdastjóri Arcadia Funds. Ljósmynd/Eygló Gísla

Sérstakur fulltrúi MIT VMS frá Bandaríkjunum, Jonathan Green, framkvæmdastjóri Arcadia Funds, kom til landsins til að kenna nýjum mentorum handtökin. KLAK VMS er systurprógramm MIT VMS í Bandaríkjunum og er byggt á hugmyndafræði MIT VMS sem hefur síðastliðin 25 ár byggt upp mentorakerfi til stuðnings frumkvöðlum innan MIT-háskólasamfélagsins í Boston.

Jonathan hefur starfað sem mentor hjá MIT síðustu 20 árin og hefur meira en 35 ára reynslu og þekkingu sem spannar yfir breitt svið háþróaðrar tækni, bæði í þróun vélbúnaðar og hugbúnaðarforrita og viðskiptaþróunar, sérstaklega á sviði markaðssetningar, fjármála og framkvæmdastjórnar. 

„Það er stórkostlegt að sjá hve margir stjórnendur og sérfræðingar úr íslensku atvinnulífi eru tilbúnir að gefa vinnu sína til að styðja við sprotafyrirtæki og árangurinn af starfi KLAK VMS síðustu tvö ár hefur verið ævintýralegur. Það er ljóst að mentoraþjónusta KLAK VMS er í dag með eitt öflugasta teymi mentora á landinu,“ er haft eftir Magnúsi Inga Óskarssyni, forstöðumanni KLAK VMS.

Kristján Guðmundsson hjá Seglar ehf.
Kristján Guðmundsson hjá Seglar ehf. Ljósmynd/Eygló Gísla
Magnús E. Björnsson, fjárfestir og ráðgjafi.
Magnús E. Björnsson, fjárfestir og ráðgjafi. Ljósmynd/Eygló Gísla
KLAK VSM - Magnús E. Sigurðsson og Sveinbjörn Höskuldsson hjá …
KLAK VSM - Magnús E. Sigurðsson og Sveinbjörn Höskuldsson hjá Nox Medical. Ljósmynd/Eygló Gísla
Mentorar fengu fræðslu um listina að leiðbeina sprotum.
Mentorar fengu fræðslu um listina að leiðbeina sprotum. Ljósmynd/Eygló Gísla
Mentorar fylgdust með af áhuga.
Mentorar fylgdust með af áhuga. Ljósmynd/Eygló Gísla
Ragnar Guðmundsson, lögmaður og eigandi Advel, og Sunna Halla Einarsdóttir, …
Ragnar Guðmundsson, lögmaður og eigandi Advel, og Sunna Halla Einarsdóttir, fjármálastjóri KLAK og Taktikal. Ljósmynd/Eygló Gísla
Ragnhildur Ágústsdóttir eða Lady Lava hjá Lava show.
Ragnhildur Ágústsdóttir eða Lady Lava hjá Lava show. Ljósmynd/Eygló Gísla
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Ásgeir Skorri Thoroddsen.
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Ásgeir Skorri Thoroddsen. Ljósmynd/Eygló Gísla
Verðandi mentorar KLAK VMS.
Verðandi mentorar KLAK VMS. Ljósmynd/Eygló Gísla
Daníel Freyr Hjartarson hjá Héðni.
Daníel Freyr Hjartarson hjá Héðni. Ljósmynd/Eygló Gísla
Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu.
Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu. Ljósmynd/Eygló Gísla
Erla Skúladóttir, Kristófer Júlíus Leifsson og Garðar Stefánsson.
Erla Skúladóttir, Kristófer Júlíus Leifsson og Garðar Stefánsson. Ljósmynd/Eygló Gísla
Eva María Lange hjá Pink Iceland.
Eva María Lange hjá Pink Iceland. Ljósmynd/Eygló Gísla
KLAK VMS - Eyþór Máni Steinarsson hjá Hopp ræðir við …
KLAK VMS - Eyþór Máni Steinarsson hjá Hopp ræðir við verðandi mentor. Ljósmynd/Eygló Gísla
Það var mikið stuð á viðburðinum.
Það var mikið stuð á viðburðinum. Ljósmynd/Eygló Gísla.
Helga Ósk Hlynsdóttir og Snorri Pétur Eggertsson.
Helga Ósk Hlynsdóttir og Snorri Pétur Eggertsson. Ljósmynd/Eygló Gísla
Hildur Einarsdóttir hjá Embla Medical og Edda Sif Pind Aradóttir …
Hildur Einarsdóttir hjá Embla Medical og Edda Sif Pind Aradóttir hjá Carbfix. Ljósmynd/Eygló Gísla
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdatjóri KLAK - Icelandic Startups.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdatjóri KLAK - Icelandic Startups. Ljósmynd/Eygló Gísla
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda