Hrafnhildur og Óli Palli geislandi glöð

Það var bjart yfir Hrafnhildi Theodórsdóttur og Óla Páli Gunnarssyni.
Það var bjart yfir Hrafnhildi Theodórsdóttur og Óla Páli Gunnarssyni. Ljósmynd/Mummi Lú

Það mátti sjá mörg þekkt andlit á frumsýningu heimildamyndarinnar Purrkur Pilnikk: Sofandi, vakandi, lifandi, dauður í Bíó Paradís. 

Meðal gesta voru Andrea Jónsdóttir, sem oft er titluð „rokk-amma Íslands“, útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson og kærasta hans, Hrafnhildur Theódórsdóttir, og Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður. Þar var líka Tómas Sturluson annar höfundur myndarinnar. 

Hljómsveitin Purrkur Pillnikk kom eins og stormsveipur inn í íslenska tónlistarheiminn í byrjun níunda áratugar 20. aldar. Liðsmenn sveitarinnar, Ásgeir Bragason heitinn, Bragi Ólafsson, Einar Örn Benediktsson og Friðrik Erlingsson umturnuðu tónlistarsenunni með hráum og ágengum hljómi sem einkenndi pönktónlist.

Sveitin var aðeins starfrækt í tæp tvö ár en á þeim tíma tókst henni að gefa út fjórar plötur og spila á tugum tónleika víðs vegar um landið. 

Heimildamyndin gefur innsýn í það sem gerðist á bak við tjöldin og sýnir einnig frá endurkomu sveitarinnar. Liðsmenn Purrks komu saman á síðasta ári til að taka upp fjörutíu ára gamlan óútgefin söngvasveig, Orð fyrir dauða.

Kristján, Margrét Jónasdóttir, Friðrik Erlingsson og Skarphéðinn Guðmundsson.
Kristján, Margrét Jónasdóttir, Friðrik Erlingsson og Skarphéðinn Guðmundsson. Ljósmynd/Mummi Lú
Thelma Rut Gunnarsdóttir, Tómas Sturluson, Margrét María Hallgrímsdóttir og Oddný …
Thelma Rut Gunnarsdóttir, Tómas Sturluson, Margrét María Hallgrímsdóttir og Oddný Sturludóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Kári Daníel Alexandersson og Hildur Karitas Traustadóttir.
Kári Daníel Alexandersson og Hildur Karitas Traustadóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Bragi Valdimar Skúlason mætti með vini sínum.
Bragi Valdimar Skúlason mætti með vini sínum. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Sigtryggur Baldursson var í rífandi stuði ásamt félaga sínum.
Sigtryggur Baldursson var í rífandi stuði ásamt félaga sínum. Ljósmynd/Mummi Lú
Einar Örn Benediktsson er hér fyrir miðri mynd.
Einar Örn Benediktsson er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Mummi Lú
Mæðgurnar Margrét María Hallgrímsdóttir og Oddný Sturludóttir.
Mæðgurnar Margrét María Hallgrímsdóttir og Oddný Sturludóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Björn Blöndal mætti ásamt félaga sínum.
Björn Blöndal mætti ásamt félaga sínum. Ljósmynd/Mummi Lú
Tónlistarmaðurinn Eyþór Arnalds lét sig ekki vanta.
Tónlistarmaðurinn Eyþór Arnalds lét sig ekki vanta. Ljósmynd/Mummi Lú
Einar Örn Benediktsson er hér fyrir miðri mynd í góðum …
Einar Örn Benediktsson er hér fyrir miðri mynd í góðum gír. Ljósmynd/Mummi Lú
Andrea Jónsdóttir kíkti á frumsýninguna.
Andrea Jónsdóttir kíkti á frumsýninguna. Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda