Sunneva og Baltasar mættu í bíó

Sunneva Ása Weisshappel og Baltasar Kormákur mættu í bíó en …
Sunneva Ása Weisshappel og Baltasar Kormákur mættu í bíó en þau eignuðust dóttur í byrjun ágúst. Ljósmynd/Martin Tomiga

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF var opnuð formlega í gær í Háskólabíó. Fyrir athöfnina sjálfa gafst gestum færi á að spóka sig um í opnu rými bíóhússins, sem nú hefur verið breytt í glæsilegan bar og kaffihús, og skoðað ljósmyndasýningu Lilju Jóns Íslensk veðrátta - Á bakvið tjöldin, en sýningin er haldin í samstarfi við 66° Norður og RIFF.

Myndlistarmaðurinn Sunneva Ása Weisshappel og leikstjórinn Baltasar Kormákur létu sig ekki vanta á RIFF en þau eignuðust dóttur í byrjun ágúst.

Grínistinn Villi Netó var kynnir á athöfninni og hélt uppi rífandi stemningu að sögn viðstaddra. Hann var óskeikull í sínu hlutverki en fór þó örlítið hjá sér þegar Nastjassja Kinski smellti á hann kossi, eftir að hafa tekið við heiðursviðurkenningu fyrir Framúrskarandi listfengi, afhent af Gísla Erni Garðarssyni leikara og leikstjóra fyrir hönd RIFF. Í þakkarræðu sinni talaði Kinski hlýlega til Íslands og lofaði fagra náttúruna og norðurljósin. Hún bætti við að lokum að hún vonaðist eftir að kynnast íslensku kvikmyndagerðarfólki betur á hátíðinni til þess að geta unnið með því í framtíðarverkefnum.

Hildur Hafstein, Tindur Sigurðsson, Birnir Sigurðsson og Vaka Njálsdóttir.
Hildur Hafstein, Tindur Sigurðsson, Birnir Sigurðsson og Vaka Njálsdóttir. Ljósmynd/Salem Anowe Chukwuezi
Hrönn Marinósdóttir og Nastassja Kinski.
Hrönn Marinósdóttir og Nastassja Kinski. Ljósmynd/Martin Tomiga

Opnunarmyndir hátíðarinnar voru tvær að þessu sinni, tónlistarmyndin 1000 orð eftir Erlend Sveinsson, sem byggir á nýjustu plötu Birnis og Bríetar og skartaði þeim einnig í aðalhlutverkum, og Elskuleg (Elskling), dramatísk hjónabandssaga eftir norsk-íslenska leikstjórannLilju Ingólfsdóttur.

Eins og sjá má voru nánast allir og amma þeirra í Háskólabíói í gærkvöldi.

Una Schram.
Una Schram. Ljósmynd/Martin Tomiga
Sigurður Unnar Birgisson.
Sigurður Unnar Birgisson. Ljósmynd/Martin Tomiga
Guðjón og Magnea Marinósdóttir.
Guðjón og Magnea Marinósdóttir. Ljósmynd/Martin Tomiga
Embla Bachmann mætti með vini sínum.
Embla Bachmann mætti með vini sínum. Ljósmynd/Martin Tomiga
Bríet, Ynja og Blær í góðum félagsskap.
Bríet, Ynja og Blær í góðum félagsskap. Ljósmynd/Martin Tomiga
Gísli Örn Garðarsson og Ingvar E. Sigurðsson.
Gísli Örn Garðarsson og Ingvar E. Sigurðsson. Ljósmynd/Salem Anowe Chukwuezi
Hákon Hildibrand og Lilja Jónsdóttir.
Hákon Hildibrand og Lilja Jónsdóttir. Ljósmynd/Martin Tomiga
Gagga Jóns, Magnea Guðmundsdóttir og Dóri DNA.
Gagga Jóns, Magnea Guðmundsdóttir og Dóri DNA. Ljósmynd/Salem Anowe Chukwuezi
Heiða Dagsdóttir, Líneik þula og Anna Þrastardóttir.
Heiða Dagsdóttir, Líneik þula og Anna Þrastardóttir. Ljósmynd/Martin Tomiga
Lára Jónsdóttir og Svandís Dóra.
Lára Jónsdóttir og Svandís Dóra. Ljósmynd/Martin Tomiga
María Hrund og Hrönn Marinósdætur.
María Hrund og Hrönn Marinósdætur. Ljósmynd/Martin Tomiga
Ísak Hinriksson.
Ísak Hinriksson. Ljósmynd/Martin Tomiga
Sigríður Ásta Einarsdóttir, Jón Sæmundur Auðarson, Lilja Ingólfsdóttir og Øystein …
Sigríður Ásta Einarsdóttir, Jón Sæmundur Auðarson, Lilja Ingólfsdóttir og Øystein Mamen. Ljósmynd/Salem Anowe Chukwuezi
Sigríður Pétursdóttir.
Sigríður Pétursdóttir. Ljósmynd/Martin Tomiga
Hera Hilmarsdóttir og Valdís Þorkelsdóttir.
Hera Hilmarsdóttir og Valdís Þorkelsdóttir. Ljósmynd/Salem Anowe Chukwuezi
Kári Einarsson og Killian Briansson.
Kári Einarsson og Killian Briansson. Ljósmynd/Martin Tomiga
Júlía Margrét Einarsdóttir og Signý Leifsdóttir.
Júlía Margrét Einarsdóttir og Signý Leifsdóttir. Ljósmynd/Salem Anowe Chukwuezi
Magnea Guðmundsdóttir og Dóri DNA.
Magnea Guðmundsdóttir og Dóri DNA. Ljósmynd/Martin Tomiga
Sabina Weterholm.
Sabina Weterholm. Ljósmynd/Martin Tomiga
Sunneva Ása Weisshappel og Baltasar Kormákur.
Sunneva Ása Weisshappel og Baltasar Kormákur. Ljósmynd/Martin Tomiga
Matta Matthíasdóttir og Ágúst Bent.
Matta Matthíasdóttir og Ágúst Bent. Ljósmynd/Martin Tomiga
Birnir og Vaka Njálsdóttir.
Birnir og Vaka Njálsdóttir. Ljósmynd/Martin Tomiga
Arna Gerður Bang, Ásdís Spanó, Sirrý Hallgrímsdóttir og Magnea Marinósdóttir.
Arna Gerður Bang, Ásdís Spanó, Sirrý Hallgrímsdóttir og Magnea Marinósdóttir. Ljósmynd/Martin Tomiga
Tómas Lemarquis.
Tómas Lemarquis. Ljósmynd/Martin Tomiga
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál