Salka Sól kenndi byrjendum að prjóna

Líf og fjör var á námskeiðinu.
Líf og fjör var á námskeiðinu. Samsett mynd

Áhugafólk um prjónaskap og hannyrðir fjölmennti á fyrsta námskeið í nýrri prjónaseríu íslenska fatahönnunarmerkisins As We Grow á dögunum. Salka Sól Eyfeld, tónlistar- og hannyrðakona, var nemendum innan handar og kenndi þeim réttu handtökin.

Á námskeiðinu, sem haldið var í húsakynnum As We Grow við Klapparstíg 29, voru samankomnir byrjendur með mismikla reynslu. Sumir höfðu byrjað oftar en einu sinni á sömu flíkinni á meðan aðrir höfðu ekki snert prjóna síðan í barnaskóla.

As We Grow mun halda áfram að bjóða upp á ýmiss konar námskeið tengd prjónaskap, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Á döfinni er að kenna nýjum þátttakendum að hanna sitt eigið mynstur, aðlaga og gera við prjónaflíkur, bæði á hefðbundinn máta og með skemmtilegum og skapandi útfærslum.

Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál