Elísa Egilsdóttir Häsler og Berglind Häsler í sólskinsskapi

Mæðgurnar Elísa Egilsdóttir Häsler og Berglind Häsler.
Mæðgurnar Elísa Egilsdóttir Häsler og Berglind Häsler. Ljósmynd/Sunna Ben

Á dögunum opnað sýning fjöllistakonunnar Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur í Havarí, Álfheimum 6. Sýningin samanstendur af ögrandi og skemmtilegum verkum listakonunnar á borð við prentverk, málverk og skúlptúra. Hægt er að kaupa verkin á sýningunni sem verður opin fram yfir jól.

Lóa er einnig meðlimur hljómsveitarinnar FM Belfast og hefur ætíð haft mikla tengingu við Havarí. En allt hófst þetta þegar FM Belfast var húsband Havarí þegar Havarí var tónleikastaður á Karlsstöðum í Berufirði.

Havarí var stofnaði árið 2009 af hjónunum Svavari Pétri Eysteinssynni (Prins Póló) og Berglindi Häsler. Havarí er í dag alfarið rekið af Berglindi en Svavar Pétur lést árið 2022. 

Sýningin fór vel af stað og hér eru nokkrar myndir frá opnuninni:

Listakonan Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir.
Listakonan Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Árni Rúnar Hlöðversson, eiginmaður Lóu, er hér fyrir miðri mynd.
Árni Rúnar Hlöðversson, eiginmaður Lóu, er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Alsæl með nýja verkið!
Alsæl með nýja verkið! Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben

Opnunartími Havarí er 12-18 alla virka daga og 12-15 á laugardögum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda