Frumsýning Útilegu, nýjustu þáttaraðar Sjónvarps Símans, fór fram í Smárabíói í gær. Margt var um manninn og voru leikarar þáttanna á svæðinu til að njóta afrakstursins.
Sex pör á fimmtugsaldri eru á leið í hina árlegu útilegu til að komast undan hversdagslegu amstri en áhyggjurnar eru skammt undan.
Þættirnir eru framleiddir af Glassriver í leikstjórn Fannars Sveinssonar og verða frumsýndir í Sjónvarpi Símans Premium á morgun, 17. október.
„Við erum afskaplega spennt að heyra viðbrögð áhorfenda sem munu margir tengja við margt af því sem gerist í þáttunum þó að ýkt sé enda snýst allt í þeim um klassíska íslenska útilegu,“ segir Birkir Ágústsson, framkvæmdarstjóra Miðla.
Hér má sjá myndir frá frumsýningunni:
Þorvaldur Davíð, Hrafntinna Karlsdóttir og Helga Viktoría.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Nokkrar af leikkonum þáttanna Útilegu: Aldís Amah, Karen Björg handritshöfundur, Elma Lísa, Svandís Dóra og Júlíana Sara.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Sveinbjörn Baldvinsson og Arnbjörg Hafliðadóttir.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Heiða Björk Ingimarsdóttir og Benedikt Valsson.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Ingólfur Norðdahl, Birkir Ágústsson og Guðjón Guðmundsson.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Björn Thors og Unnur Ösp Stefánsdóttir.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Elma Lísa Gunnarsdóttir og Reynir Lyngdal, ásamt dóttur sinni, Nínu Magneu og Helgu Viktoríu Þorvaldsdóttur.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Jón Gunnar Geirdal og fjölskylda.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Andri Jóhannesson og Júlíana Sara.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir, handritshöfundur þáttanna, ásamt fjölskyldunni.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Sigtryggur Magnason og Svandís Dóra Einarsdóttir.
Ljósmynd/Thelma Arngríms
Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson.
Ljósmynd/Thelma Arngríms