Klæddu sig í lederhosen og skemmtu sér

Starfsfólk OK var í miklu stuði.
Starfsfólk OK var í miklu stuði. Samsett mynd

Líf og fjör var hjá starfsfólki tæknifyrirtækisins OK þegar árlegt Októberfest var haldið með glæsibrag um síðustu helgi.

Margir klæddu sig upp í tilefni dagsins og mættu í drindl og lederhosen, sem er einkennisfatnaður þýsku þjóðhátíðarinnar. Ekta bæverskur matur var á boðstólnum og að sjálfsögðu mjöður af ýmsum toga. 

Októberfest er stærsta þjóðhátíð Þjóðverja. Þó að hátíðin eigi upptök sín í bænum Theresienwiese í München hafa fjölmörg önnur lönd tekið upp á því að fagna og er hátíðin nú haldin um heim allan.

Guðrún Jónsdóttir, Ásta Mósesdóttir og Ingveldur Gísladóttir.
Guðrún Jónsdóttir, Ásta Mósesdóttir og Ingveldur Gísladóttir. Ljósmynd/Aðsend
Vigdís Erla Rafnsdóttir og Guðmundur Helgi Guðmundsson.
Vigdís Erla Rafnsdóttir og Guðmundur Helgi Guðmundsson. Ljósmynd/Aðsend
Daði Hannesson.
Daði Hannesson. Ljósmynd/Aðsend
Vigdís Erla Rafnsdóttir, Ingveldur Gísladóttir, María Dís Gunnarsdóttir og Steinunn …
Vigdís Erla Rafnsdóttir, Ingveldur Gísladóttir, María Dís Gunnarsdóttir og Steinunn S. Sigurbjörnsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Vigdís Erla Rafnsdóttir, Sigrún Þorgilsdóttir, María Dís Gunnarsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir, …
Vigdís Erla Rafnsdóttir, Sigrún Þorgilsdóttir, María Dís Gunnarsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir, Ingveldur Gísladóttir og Andrea Østerby Ingad. Christensen. Ljósmynd/Aðsend
Vigdís og Ragna skemmtu sér vel.
Vigdís og Ragna skemmtu sér vel. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda