Líf og fjör var hjá starfsfólki tæknifyrirtækisins OK þegar árlegt Októberfest var haldið með glæsibrag um síðustu helgi.
Margir klæddu sig upp í tilefni dagsins og mættu í drindl og lederhosen, sem er einkennisfatnaður þýsku þjóðhátíðarinnar. Ekta bæverskur matur var á boðstólnum og að sjálfsögðu mjöður af ýmsum toga.
Októberfest er stærsta þjóðhátíð Þjóðverja. Þó að hátíðin eigi upptök sín í bænum Theresienwiese í München hafa fjölmörg önnur lönd tekið upp á því að fagna og er hátíðin nú haldin um heim allan.
Guðrún Jónsdóttir, Ásta Mósesdóttir og Ingveldur Gísladóttir.
Ljósmynd/Aðsend
Vigdís Erla Rafnsdóttir og Guðmundur Helgi Guðmundsson.
Ljósmynd/Aðsend
Daði Hannesson.
Ljósmynd/Aðsend
Vigdís Erla Rafnsdóttir, Ingveldur Gísladóttir, María Dís Gunnarsdóttir og Steinunn S. Sigurbjörnsdóttir.
Ljósmynd/Aðsend
Vigdís Erla Rafnsdóttir, Sigrún Þorgilsdóttir, María Dís Gunnarsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir, Ingveldur Gísladóttir og Andrea Østerby Ingad. Christensen.
Ljósmynd/Aðsend
Vigdís og Ragna skemmtu sér vel.
Ljósmynd/Aðsend