„Hin óbætanlega handverkslist þar sem hinu tímalausa er fagnað“

Ljósmynd/Elísabet Blöndal

Á dögunum opnaði Klei atelier. Að sögn Huldu Katrínar Sveinsdóttur hjá Klei er þemað „hin óbætanlega handverkslist þar sem hinu tímalausa er fagnað; Óður til þeirra sem móta efni með höndum sínum og lífga upp á hluti af djúpri fegurð og notagildi.“

Klei atelier er staðsett í hjarta Reykjavíkur, á Baldursgötu 36.

Í sama húsnæði opnuðu einnig Garg bookstore, þar sem seldar eru sérvaldar bækur af hönnuðinum Helgu Dögg og Studio Altént, vinnustofa fyrir myndlist og vöruhönnun.

Í Klei er hægt að skoða kjarna handverksins. Vinnustofan er ætluð fyrir áhugasama um handverkslist og þar munu fara fram námskeið bæði á íslensku og ensku. Allir eru velkomnir.

„Markmiðið er alltaf það sama; deila þekkingu á leirlist og láta sköpunargáfuna skína.“

Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Á daginn er Klei opin verslun þar sem hægt er …
Á daginn er Klei opin verslun þar sem hægt er að kaupa handverk eftir Huldu ásamt fleiri vörum og á kvöldin eru þar haldin leirnámskeið. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda