Opnuðu frjósemisstöð og buðu í teiti

Þórir Harðarson og Ingunn Jónsdóttir stofnendur Sunnu frjósemi ásamt Willum …
Þórir Harðarson og Ingunn Jónsdóttir stofnendur Sunnu frjósemi ásamt Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

„Opnunin er eins og gefur að skilja gríðarlega mikilvægur áfangi fyrir starfsemi okkar og það er mikil tilhlökkun meðal starfsfólks að geta stuðlað að góðu aðgengi fyrir fólk í frjósemisferli þar sem áhersla er lögð á hlýju og samkennd,” segir Þórir Harðarson, sérfræðingur í frjósemi og einn stofnenda Sunnu frjósemi sem hélt opnunarhóf á dögunum en fyrirtækið var formlega opnað 18. október.  

„Frjósemisvandi er eitthvað það erfiðasta sem fólk gengur í gegnum og við trúum því að frjósemismeðferð eigi að vera manneskjuleg og styðjandi. Sunna mun leggja áherslu á nærgætni, hlýju og samkennd og skapa umhverfi þar sem fólk finnur fyrir öryggi og stuðningi,” segir segir Ingunn Jónsdóttir, einn stofnenda Sunnu frjósemi.

Svanhildur Erla Traustadóttir, Hrefna Rós Hlynsdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Svanhildur Erla Traustadóttir, Hrefna Rós Hlynsdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Jenný Eiríksdóttir og Klara.
Jenný Eiríksdóttir og Klara. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
María Rut Baldursdóttir, formaður Tilveru, og Hildur Dís Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur …
María Rut Baldursdóttir, formaður Tilveru, og Hildur Dís Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Sunnu. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Rut Gunnarsdóttir, Orri Pétursson, Ingunn Jónsdóttir, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir og …
Rut Gunnarsdóttir, Orri Pétursson, Ingunn Jónsdóttir, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir og meðeigandi Sunnu og Annie Brynhildur Sigfúsdóttir kvensjúkdómalæknir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra er hér fyrir miðri mynd.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Hörður Þórhallsson, forstjóri Ósa.
Hörður Þórhallsson, forstjóri Ósa. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda