Hendrikka Waage með einkasýningu í Lundúnum

Hendrikka Waage og Sturla Sigurjónsson sendiherra.
Hendrikka Waage og Sturla Sigurjónsson sendiherra. Ljósmynd/Aðsend

Hendrikka Waage, skartgripahönnuður og listakona, opnaði einkasýningu á verkum sínum í Sendiráði Íslands í Lundúnum í síðustu viku. Sýningin ber titilinn Hinn Heilagi Staður og má á henni sjá grípandi málverk af andlitum kvenna.  

Hendrikka er búsett í Lundúnum og hefur ferill hennar verið í stöðugri þróun og vaxið ár frá ári. Undanfarin 20 ár hefur skartgripahönnun átt hug hennar en síðustu ár hefur orka Hendrikku og listsköpun beinst að málverkum í seríunni Yndislegar persónur. 

Í seríunni er áherslan lögð á konur með eitt eyra þar sem Hendrikka skyggnist inn í heim upplýsingaóreiðu og mikilvægi þess að sía út það sem skiptir raunverulega máli og meðtaka þær upplýsingar. 

Hendrikka var um tíma búsett í Tókýó og er undir miklum áhrifum frá árum sínum þar sem og ríkri menningu borgarinnar. Verk Hendrikku á sýningunni eru undir áhrifum Torii-hliðsins þar sem sú byggingarlist leggur áherslu á breytinguna frá hinu venjubundna yfir í það heilaga og má oft sjá við innganginn á Shinto-altarinu. En altarið markar landamærin á milli hinnar venjulegu heimsmyndar og hins heilaga stað þar sem guðirnir búa. 

Lýður Guðmundsson og Gígja Birgisdóttir.
Lýður Guðmundsson og Gígja Birgisdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Margrét Íris Ármann Baldursdóttir og Hrefna Bachman.
Margrét Íris Ármann Baldursdóttir og Hrefna Bachman. Ljósmynd/Aðsend
Chris Ellyat, Claire og Hugh Young.
Chris Ellyat, Claire og Hugh Young. Ljósmynd/Aðsend
Alan og Jo.
Alan og Jo. Ljósmynd/Aðsend
Brynja Jónsdóttir og Lyudmila Hyde.
Brynja Jónsdóttir og Lyudmila Hyde. Ljósmynd/Aðsend
Brynja Jónsdottir, Daði Hrafn Sveinbjarnarson og Ingibjörg Þórðardóttir.
Brynja Jónsdottir, Daði Hrafn Sveinbjarnarson og Ingibjörg Þórðardóttir. Ljósmynd/Aðsend
Ulli Johnsson og Alan.
Ulli Johnsson og Alan. Ljósmynd/Aðsend
Hrefna Bachman, Inga Lísa Middleton, Kristín Hulda Sverrisdóttir og EunSun.
Hrefna Bachman, Inga Lísa Middleton, Kristín Hulda Sverrisdóttir og EunSun. Ljósmynd/Aðsend
Hannah Ýr Newman, Anna Ásgeirsdóttir og Sigurlaug Jóhanna.
Hannah Ýr Newman, Anna Ásgeirsdóttir og Sigurlaug Jóhanna. Ljósmynd/Aðsend
Chris Ellyatt, Hugh Young, Claire, Richard Adams, Hendrikka Waage, Pia …
Chris Ellyatt, Hugh Young, Claire, Richard Adams, Hendrikka Waage, Pia Michelsson, Jennifer Rutkoski, Naeem Monsor og Paul Gibson. Ljósmynd/Aðsend
Pia Michelsson, Anna Margrét Kristinsdóttir og Gígja Birgisdóttir.
Pia Michelsson, Anna Margrét Kristinsdóttir og Gígja Birgisdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Jóhann G. Jóhannsson og Kristín Hulda Sverrisdóttir.
Jóhann G. Jóhannsson og Kristín Hulda Sverrisdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Yichun Huang og Hendrikka Waage.
Yichun Huang og Hendrikka Waage. Ljósmynd/Aðsend
Verk Hendrikku titlað Higher Self I.
Verk Hendrikku titlað Higher Self I. Ljósmynd/Aðsend
Verk Hendrikku titlað Leopard.
Verk Hendrikku titlað Leopard. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda