Mikil gleði var í Kringlunni seinnipartinn í gær. Eftir tæpra sex mánaða lokun vegna bruna í þaki Kringlunnar opnaði NTC verslanirnar GS Skó, Galleri 17, Kultur og Kultur Menn aftur á ný í tæka tíð fyrir jólavertíðina. Vinir og viðskiptavinir fögnuðu með eigendunum Svövu og Bjössa sem voru gríðarlega ánægð með eitt þúsund fermetrana af tísku.
Arnar Freyr Hjartarson og Jón Breki.
mbl.is/Eyþór
Þorri Arnarsson og Sölvi Snær Magnússon.
mbl.is/Eyþór
Margrét Gunnarsdóttir, Viktoría Sól Birgisdóttir og Ónefnd Bjartsdóttir.
mbl.is/Eyþór
Stóra skó-eyjan.
mbl.is/Eyþór
Kristján Kristjánsson og Orri Blöndal.
mbl.is/Eyþór
Arnbjörn Högnadóttir og Íris Einarsdóttir.
mbl.is/Eyþór
Torfi Ragnar, Svava og Pétur Þór.
mbl.is/Eyþór
Það var nóg að gera!
mbl.is/Eyþór
Brynja Nordqist og María Sigurðardóttir.
mbl.is/Eyþór
Þórður Úlfar Ragnarsson og Snorri Sturluson.
mbl.is/Eyþór
Simbi og Jóhanna Katrín Guðnadóttir.
mbl.is/Eyþór
Rut Helgadóttir, Magnea Magnúsdóttir og Kristín Helgadóttir.
mbl.is/Eyþór
Pétur Halldórsson, Óskar Finnsson, Birgir Halldórsson, Björn Sveinbjörnsson og Þórður Úlfar Ragnarsson.
mbl.is/Eyþór