Sómakonur tóku við viðurkenningum

Ingibjörg Kristjánsdóttir, Arnhildur Pálmadóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir og Andrea Róbertsdóttir.
Ingibjörg Kristjánsdóttir, Arnhildur Pálmadóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir og Andrea Róbertsdóttir. Ljósmynd/Silla Páls

Viðurkenningarhátíð FKA var haldin á Hótel Reykjavik Grand á dögunum þar sem Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri CreditInfo á Íslandi, Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótel Holts, og Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt og eigandi sap arkitekta og Lendager Ísland, voru heiðraðar. 

„Þetta er sannkallaður gæsahúðadagur hjá FKA að verja tíma með viðurkenningarhöfum og fyrir mig að stússast í öllu er kemur að hátíðinni sem er árlega,“ segir Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA.

Þorgerður Kartín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hélt erindi og það gerði líka Unnur Elva Arnardóttir formaður FKA.

Eins og sjá má á myndunum var mikil gleði í húsinu. 

Benedikt Gíslason, Iða Brá Benediktsdóttir, Hermann Björnsson og Margrét Sveinsdóttir.
Benedikt Gíslason, Iða Brá Benediktsdóttir, Hermann Björnsson og Margrét Sveinsdóttir. Ljósmynd/Silla Páls
Ásgeir Ingi Valtýsson, Elísa Guðlaug Jónsdóttir og Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir.
Ásgeir Ingi Valtýsson, Elísa Guðlaug Jónsdóttir og Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Silla Páls
Kristín Sigurðardóttir og blaðamaður frá National Geographic.
Kristín Sigurðardóttir og blaðamaður frá National Geographic. Ljósmynd/Silla Páls
Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir ásamt sonum sínum.
Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir ásamt sonum sínum. Ljósmynd/Silla Páls
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir með æskuvinkonum sínum: Freyju Birgisdóttur og Sigríði …
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir með æskuvinkonum sínum: Freyju Birgisdóttur og Sigríði Gunnarsdóttur. Ljósmynd/Silla Páls
Mæðgurnar Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Bjarnheiður.
Mæðgurnar Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Bjarnheiður. Ljósmynd/Silla Páls
Ljósmynd/Silla Páls
Ingibjörg Kristjánsdóttir með þakkarviðurkenningu Geirlaugar, Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Ösp …
Ingibjörg Kristjánsdóttir með þakkarviðurkenningu Geirlaugar, Arnhildur Pálmadóttir og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir. Ljósmynd/Silla Páls
Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótel Holts, var ekki á svæðinu en …
Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótel Holts, var ekki á svæðinu en hér er hún á góðri stund á sínu hóteli. Ljósmynd/Silla Páls
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Unnur Elva Arnardóttir.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Unnur Elva Arnardóttir. Ljósmynd/Silla Páls
Reynir Grétarsson einn stofnenda CreditInfo óskar Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur til …
Reynir Grétarsson einn stofnenda CreditInfo óskar Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur til hamingju. Ljósmynd/Silla Páls
Iða Brá Benediktsdóttir, Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Margrét Hannesdóttir.
Iða Brá Benediktsdóttir, Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Margrét Hannesdóttir. Ljósmynd/Silla Páls
Rakel Garðarsdóttir er hér fremst á myndinni.
Rakel Garðarsdóttir er hér fremst á myndinni. Ljósmynd/Silla Páls
Arnhildur Pálmadóttir ásamt fjölskyldu sinni.
Arnhildur Pálmadóttir ásamt fjölskyldu sinni. Ljósmynd/Silla Páls
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir ásamt fjölskyldu sinni.
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir ásamt fjölskyldu sinni. Ljósmynd/Silla Páls
Rósa Kristinsdóttir, Hildur Petersen, Ingibjörg Kristjánsdóttir dóttir Geirlaugar, Hrefna Ösp …
Rósa Kristinsdóttir, Hildur Petersen, Ingibjörg Kristjánsdóttir dóttir Geirlaugar, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, Arnhildur Pálmadóttir, Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og Ásgeir Ingi Valtýsson. Ljósmynd/Silla Páls
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hélt ræðu.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hélt ræðu. Ljósmynd/Silla Páls
Jensína Böðvarsdóttir og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir.
Jensína Böðvarsdóttir og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir. Ljósmynd/Silla Páls
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda