Allt upp á tíu hjá Sæunni

Sæunn Gísladóttir og Páll Edwald.
Sæunn Gísladóttir og Páll Edwald.

Kúnst­pásu eft­ir Sæ­unni Gísla­dótt­ur var fagnað á föstu­dag­inn var í bóka­búð Sölku við Hverf­is­götu. Hún er sér­fræðing­ur hjá Rann­sóknamiðstöð Há­skól­ans á Ak­ur­eyri, skrif­ar um bæk­ur fyr­ir Lestr­ar­klef­ann og þýddi bók­ina Ósýni­leg­ar kon­ur eft­ir Carol­ine Cria­do Perez sem kom út árið 2021 hjá Sölku. Nú er hún hins veg­ar búin að gefa út sína fyrstu skáld­sögu sem seg­ir frá heims­borg­ar­an­um Sól­eyju sem er ný­út­skrifaður hljóm­sveit­ar­stjóri á frama­braut. Hún býr í Leipzig og ætl­ar sér alls ekki að flytja heim til Íslands í bráð en svo skell­ur kór­ónu­veir­an á og hún er mætt á klak­ann án lít­ils fyr­ir­vara. 

Til þess að hafa eitt­hvað fyr­ir stafni tek­ur hún að sér að reka bóka­búð afa síns í litl­um smá­bæ á hjara ver­ald­ar og þá fara æv­in­týr­in að ger­ast. Áður en hún veit af er hún búin að kynn­ast leiðsögu­mann­in­um Óskari og þá er ekki aft­ur snúið. Í bók­inni flétt­ast tvær sög­ur sam­an en hin sag­an fjall­ar um unga ekkju sem stíg­ur af skips­fjöl í sama smá­bæ. Hún ætl­ar að opna versl­un í karla­veldi með mót­læt­inu sem því fylg­ir. Hún á þó eft­ir að kom­ast að því að kon­ur eru kon­um best­ar og að það er alltaf ljós við enda gang­anna.

Ragnhildur Hjaltadóttir, Kjartan Gunnarsson, Lárus Ásgeirsson, Sigurveig Þóra Sigurðardóttir og …
Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir, Kjart­an Gunn­ars­son, Lár­us Ásgeirs­son, Sig­ur­veig Þóra Sig­urðardótt­ir og Berg­lind Ásgeirs­dótt­ir.
Katrin Amni Friðriksdóttir og Sæunn Gísladóttir.
Katr­in Amni Friðriks­dótt­ir og Sæ­unn Gísla­dótt­ir.
Sæunn Gísladóttir og Þórunn Pálsdóttir.
Sæ­unn Gísla­dótt­ir og Þór­unn Páls­dótt­ir.
Katrín Amni.
Katrín Amni.
Herdís Sólborg Haraldsdóttir, Sæunn Gísladóttir, Ásta Sigrún Magnúsdóttir og Hjördís …
Her­dís Sól­borg Har­alds­dótt­ir, Sæ­unn Gísla­dótt­ir, Ásta Sigrún Magnús­dótt­ir og Hjör­dís Lilja Eg­ils­dótt­ir.
Páll Edwald og Guðjón Þorri Bjarkason.
Páll Edwald og Guðjón Þorri Bjarka­son.
Una Sighvatsdóttir, Hulda Hólmkelsdóttir, Katrín Lilja Jónsdóttir og Sunna Kristín …
Una Sig­hvats­dótt­ir, Hulda Hólm­kels­dótt­ir, Katrín Lilja Jóns­dótt­ir og Sunna Krist­ín Hilm­ars­dótt­ir.
Dögg Hjaltalín, Sæunn Gísladóttir og Anna Lea Friðriksdóttir.
Dögg Hjaltalín, Sæ­unn Gísla­dótt­ir og Anna Lea Friðriks­dótt­ir.
Rún Knútsdóttir, Valgerður Húnbogadóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir og Hildur Knútsdóttir.
Rún Knúts­dótt­ir, Val­gerður Hún­boga­dótt­ir, Guðrún Sig­ur­jóns­dótt­ir og Hild­ur Knúts­dótt­ir.
Þórunn Kristín Sigfúsdóttir.
Þór­unn Krist­ín Sig­fús­dótt­ir.
Rebekka Sif Stefánsdóttir, Sjöfn Asare, Sæunn Gísladóttir, Victoria Bakshina, Díana …
Re­bekka Sif Stef­áns­dótt­ir, Sjöfn Asare, Sæ­unn Gísla­dótt­ir, Victoria Baks­hina, Dí­ana Sjöfn Jó­hanns­dótt­ir og Katrín Lilja Jóns­dótt­ir sem eru all­ar penn­ar Lestr­ar­klef­ans.
Páll Edwald, Guðjón Þorri Bjarkason og Lárus Ásgeirsson.
Páll Edwald, Guðjón Þorri Bjarka­son og Lár­us Ásgeirs­son.
Hildur Knútsdóttir og Sæunn Gísladóttir.
Hild­ur Knúts­dótt­ir og Sæ­unn Gísla­dótt­ir.
Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Hulda Hólmkelsdóttir.
Sunna Krist­ín Hilm­ars­dótt­ir og Hulda Hólm­kels­dótt­ir.
Jökull Arnar Benediktsson, Rebekka Sif Stefánsdóttir og Elín Edda Þorsteinsdóttir.
Jök­ull Arn­ar Bene­dikts­son, Re­bekka Sif Stef­áns­dótt­ir og Elín Edda Þor­steins­dótt­ir.
Magnús Már Sigurðsson og Sæunn Gísladóttir.
Magnús Már Sig­urðsson og Sæ­unn Gísla­dótt­ir.
Sigríður Gísladóttir og Sigrún Edwald.
Sig­ríður Gísla­dótt­ir og Sigrún Edwald.
Sæunn Gísladóttir og Lísa Mikaela Gunnarsdóttir.
Sæ­unn Gísla­dótt­ir og Lísa Mika­ela Gunn­ars­dótt­ir.
Sæunn Gísladóttir hélt ræðu í útgáfuboðinu.
Sæ­unn Gísla­dótt­ir hélt ræðu í út­gáfu­boðinu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda