Hjólreiðar bæta kynlífið

Hjólreiðar hafa marga kosti.
Hjólreiðar hafa marga kosti. mbl.is/Thinkstockphotos

Undafar­in ár hafa hjól­reiðar á höfuðborg­ar­svæðinu stór­auk­ist. Leiða má lík­um að því að kyn­heil­brigði kvenna hafi batnað á sama tíma og hjól­reiðastíg­um hafi fjölgað á höfuðborg­ar­svæðinu, ef marka má rann­sókn á áhrif­um hjól­reiða. 

Men's Health grein­ir frá rann­sókn­inni sem Uni­versity of Cali­fornia gerði. Kom í ljós að kon­ur sem hjóluðu af krafti væru með meiri kyn­löng­un en kon­ur sem hjóluðu ekk­ert. Hjól­reiðakon­urn­ar voru líka ólík­legri til þess að eiga við vanda­mál að stríða í kyn­lífi. 

Hjól­reiðar eru þó ekki ein­tóm­ur dans á rós­um en í sömu könn­un kom í ljós að kon­ur sem hjóla mikið eru lík­legri til þess að fá þvag­færa­sýk­ingu en aðrar kon­ur. 

Thom­as Gait­her, einn rann­sak­end­anna, sagði að ef hægt væri að finna lausn á þvag­færa­sýk­ing­un­um og sár­um vegna hnakks­ins gætu hjól­reiðar bætt kyn­líf kvenna. 

Það þarf ekki endilega að hjóla úti.
Það þarf ekki endi­lega að hjóla úti. mbl.is/​Thinkstockp­hotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda