Ástfangin í átta ár

Sara Linneth og Herra Hnetusmjör.
Sara Linneth og Herra Hnetusmjör. Skjáskot/Instagram

Kærustuparið Sara Linneth Lovísudóttir Castaneda og Árni Páll Árnason, best þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, fögnuðu átta ára sambandsafmæli sínu í gærdag.

Þau deildu færslu á Instagram í tilefni dagsins.

„8 ár,“ skrifaði parið við ljósmynd af tveimur Polaroid-myndum.

Sara og Árni Páll eiga tvo syni, hinn tæplega fimm ára gamla Björgvin Úlf og Krumma Stein sem fagnar þriggja ára afmæli sínu á komandi dögum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda