Valentínusar-innblástur frá Aroni Kristni

Aron Kristinn á nýjustu Instagram-færslunni sinni.
Aron Kristinn á nýjustu Instagram-færslunni sinni. Ljósmynd/Instagram

Aron Krist­inn, meðlim­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar Clu­bDub, kem­ur með 34 hug­mynd­ir til þess að gleðja kon­una á Valentínus­ar­dag­inn. Meðal hug­mynda má nefna að gefa súkkulaði, naglalakka hana, bjóða upp á nudd, semja ljóð, hrósa og margt fleira.

Hug­mynd­irn­ar eru jafn fjöl­breytt­ar eins og þær eru marg­ar. Ef þú ert í hug­mynda­leysi um hvernig best sé að gleðja þinn maka á Valentínus­ar­dag­inn er lík­legt að þú finn­ir eitt­hvað sem hent­ar í upp­taln­ingu Arons.

Hægt er að horfa á TikT­ok-mynd­bandið í heild sinni hér fyr­ir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda