Mánaðarleg stjönuspá Siggu Kling er mætt á mbl.is. Í október verður margt í gangi hjá stjörnumerkjunum.
Bogamaðurinn:
„Ef þú ert á lausu og langar að einhver sé þér samferða þá skaltu hugsa þér að þú haldir á hjarta þínu og hendir því út í alheiminn því rétta persónan mun grípa það,“ segir Sigga Kling.
https://www.mbl.is/folk/sigga-kling/merki/bogmadur/
Vatnsberinn:
„Þú elskar ævintýri, en elskar ekkert sérstaklega ef aðrir eru að skrifa fyrir þig ævintýrakaflann því þú vilt bæði vera frjáls og fastur, en þú munt velja réttu leiðina því það er engin röng leið að því takmarki sem þú ert að nálgast núna,“ segir Sigga Kling.