Halldóra Tryggvadóttir von Koenigsegg er gift þýskættaða Svíanum, Christian von Koenigsegg, sem á fyrirtækið Koenigsegg Automotive AB, sem framleiðir ofurbíla. Jónas Arnarsson, pistlahöfundur á mbl.is, talar einmitt um Christian von Koenigsegg í nýjasta pistli sínum.