Ætlar að gefa Ryan Giggs annan séns

Stacey Cooke ætlar að gefa Ryan Giggs annan séns.
Stacey Cooke ætlar að gefa Ryan Giggs annan séns. mbl.is/Rauters

Þegar upp um framhjáhald Ryan Giggs komst á dögunum flúði hann með fjölskylduna til Mallorca. Breski vefmiðillinn Daily Mail segir að Ryan og Stacey Cooke séu ennþá saman og hún sé alvarlega að íhuga að gefa honum séns.

Forsaga málsins er sú að upp um framhjáhald hans komst á dögunum þegar mágkona Ryans, Natasha, steig fram og sagðist hafa haldið við hann síðustu átta árin. Þar á undan hafði fyrirsætan Imogen Thomas sagt frá ástarsambandi þeirra. 

Vinir Stacey segja að þetta sé alls ekki auðvelt fyrir hana og hún íhugi að gefa honum annan séns ef hann geri þetta aldrei aftur. Hún hefur tekið niður giftingarhringinn og íhugar nú stöðuna meðan hún „sólar“ sig á Mallorca. 

Verst að sólbrúnkan eyðir ekki ísköldum staðreyndum um fyrri athafnir eiginmannsins. 


Stacey Cooke.
Stacey Cooke. DARREN STAPLES
Ryan Giggs með börnin, Zach og Libby í fanginu.
Ryan Giggs með börnin, Zach og Libby í fanginu. DARREN STAPLES
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda