Illugi og Brynhildur eignast dóttur

Illugi Gunnarsson.
Illugi Gunnarsson. Rax / Ragnar Axelsson

Alþingismaðurinn Illugi Gunnarsson og eiginkona hans, Brynhildur Einarsdóttir, eignuðust dóttur snemma í morgun. Stúlkan er frumburður hjónanna. Illugi sagði á facebooksíðu sinni fyrir stundu að allt hefði gengið vel.

„Okkur fæddist dóttir snemma í morgun. Móður og barni heilsast báðum vel og mesta furða hvað er eftir af mér :)“

Illugi Gunnarsson að störfum í þinginu.
Illugi Gunnarsson að störfum í þinginu. Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda