Of Monsters and Men í eyrum ólympíufara

Kristian Ipsen.
Kristian Ipsen. OTTO GREULE JR

Kristian Ipsen, einn fremsti dýfingamaður Bandaríkjanna, sem er á leiðinni á Ólympíuleikana í London, segir að lagið Little talks með íslensku sveitinni Of Monsters and Men komi sér í gott skap og hjálpi á mótum. 

Ipsen er yngsti meðlimur dýfingasveitar Bandaríkjanna en hann er áttfaldur meistari í dýfingum í heimalandinu. 

Ipsen segir tónlist skipta miklu máli fyrir keppni og hann hlusti á tónlist sem hjálpi sér að takast á við keppnisstressið. Of Monsters and Men hafi viðhaldið góða skapinu í gegnum dýfingamót. Kappinn greindi frá þessu í viðtali við USA Today. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda