Ásdís Rán minnist Jóns stóra

Ásdís Rán Gunnarsdóttir.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir.

Jón Hilmar Hallgrímsson, Jón stóri eins og hann var kallaður, varð bráðkvaddur á heimili sínu í nótt. Síðan þær fréttir bárust að Jón væri allur hefur hinstu kveðjum rignt inn á Facebook-vegginn hans. Ásdís Rán Gunnarsdóttir fyrirsæta í Búlgaríu minnist Jóns á Facebook og er hún viss um að það verði fagnaðarfundir hjá honum og Geira á Goldfinger, Ásgeiri Þór Davíðssyni, í himnaríki en hann kvaddi þennan heim fyrir rúmu ári, í apríl 2012. 

„Blessuð sé minning Jón Stóra, hún á eftir að lifa lengi, nú veit ég að Geiri hefur tekið vel á móti honum,“ segir Ásdís Rán á Facebook og heldur áfram. „Ég kveð þig með söknuði og sendi samúðarkveðju til fjölskyldu og vina,“ sagði hún. 

Jón Hilmar Hallgrímsson.
Jón Hilmar Hallgrímsson. Af Facebooksíðu Jóns Hilmars
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda