Linda Pé gerir tímamótasamning

Linda Pétursdóttir.
Linda Pétursdóttir.

Linda Pétursdóttir framkvæmdastjóri Baðhússins segist vera búin að gera tímamótasamning sem gerir það að verkum að hún brosi hringinn.

„Var rétt í þessu að undirrita tímamótasamning fyrir fyrirtæki mitt. Ræð mér vart fyrir kæti og brosi allan hringinn. Spennandi tímar framundan,“ segir Linda á Facebook. 

Þegar Smartland hafði samband við hana vildi hún ekki láta uppi um hvað samningurinn fjallaði en lofaði að segja lesendum frá því innan skamms. Þangað til bíðum við spennt ...

Linda Pétursdóttir kosin ungfrú Ísland í fegurðarsamkeppni Íslands 1988, hér …
Linda Pétursdóttir kosin ungfrú Ísland í fegurðarsamkeppni Íslands 1988, hér ásamt foreldrum sínum Pétri Olgeirssyni og Ástu Dagnýju Hólmgeirsdóttur sem sitja við hlið hennar, en fyrir aftan stendur vinur hennar Eyþór Guðjónsson og Sævar bróðir hennar. mbl.is/Þorkell Þorkelsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda