Kastljósstjörnunni Helga Seljan er margt til lista lagt. Í gær „gifti“ hann sig á sviðinu klæddur hvítum jakkafötum frá toppi til táar.
Brúðkaupið fór fram í Þjóðleikhúskjallaranum og fékk Smartland leyfi hjá Ellý Ármannsdóttur til að birta myndbandið, en hún birti það á bloggsíðu sinni rétt í þessu.
HÉR má sjá fleiri myndir af tískusýningu gærkvöldsins.