Aníta Briem orðin móðir

Aníta Briem.
Aníta Briem. mbl.is/Árni Sæberg

Leikkonan Aníta Briem og eiginmaður hennar, leikstjórinn Dean Paraskevopoulos áttu stelpu í gær og hefur hún verið nefnd í höfuðið á móður sinni, Mia Anita. 

Þetta mun vera frumburður þeirra hjóna og heilsast móður og barni vel, en Aníta átti stúlkubarnið í Los Angeles. 


Aníta Briem átti dóttur sína Miu Anítu í gær.
Aníta Briem átti dóttur sína Miu Anítu í gær. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda