Séð og heyrt greinir frá því að íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, sé skilinn við eiginkonu sína, Ragnheiði Melsted.
Hjónin hafa átt mikilli velgengni að fagna í Latabæ en áður en bærinn sem kenndur er við leti kom til skjalanna var Magnús einn frægasti þolfimiþjálfari landsins og keppti í þolfimi víða um heim.