Stjörnuparið Ólafur Darri Ólafsson leikari og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari eignuðust dóttur hinn 11. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau dóttur á fjórða ári. Smartland Mörtu Maríu óskar þeim hjartanlega til hamingju með dóttur númer tvö.