Á forsíðu Séð og Heyrt í síðustu viku var sagt frá því að Manuela Ósk Harðardóttir væri komin með kærasta í New York. Sagt var frá því að hún væri byrjuð með Sveini Guðjónssyni og að þau hefðu verið saman í New York. Nú biður blaðið hana afsökunar. Fram kemur í afsökunarbeiðninni að hún og hann hafi farið saman á körfuboltaleik en að það sé eitthvað á milli þeirra sé einfaldlega rangt.
HÉR er hægt að skoða þetta nánar.