Björt Ólafsdóttir eignaðist tvíbura

Tvíburarnir fæddust í gær 25. ágúst.
Tvíburarnir fæddust í gær 25. ágúst.

Björt Ólafsdóttir eignaðist tvíbura í gær, strák og stelpu, á Landsspítalanum. Móður og börnum heilsast vel. Björt er gift Birgi Viðarssyni og eiga þau einn son fyrir. 

„Börnin okkar mættu í gær Þau eru að sjálfsögðu algjörlega fullkomin. Bæði rúmar 11 merkur og um 49 cm. Stúlkan með matarlyst og skap móður sinnar. Drengurinn ljúfur og rólegur eins og pabbi sinn. Öllum heilsast vel, svífum um á bleiku skýi í þakklæti og auðmýkt yfir þessum stærstu gjöfum lífsins,“ sagði Björt á Facebook-síðu sinni. 

Björt Ólafsdóttir.
Björt Ólafsdóttir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda