Playboy-fyrirsætan, Arna Bára Karlsdóttir, og unnusti hennar, Heiðar Árnason, eignuðust son í morgun. Móður og barni heilsast vel.
Fyrir á Arna Bára dreng og því verður kátt í höllinni þegar allir verða komnir heim af spítalanum. Smartland Mörtu Maríu óskar Örnu Báru og fjölskyldu til hamingju með drenginn.