Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur og unnusti hennar, Heiðar Lind Hansson eignuðust dóttur 5. desember síðastliðinn. Stúlkan var 3.130 g og 51 cm að lengd. Um er að ræða frumburð þeirra.
Skessuhorn greindi frá þessu í dálknum Nýfæddir Vestlendingar. Smartland óskar foreldrunum til hamingju með dótturina.