Einn heitasti piparsveinn landsins kominn á fast

Emmsjé Gauti er kominn á fast.
Emmsjé Gauti er kominn á fast. mbl.is/Freyja Gylfa

Rapparinn Emmsjé Gauti hefur verið einn eftirsóknarverðasti piparsveinn landsins. Nú er hann hins vegar genginn út en hann fann ástina með gamalli skólasystur sinni sem heitir Jovana Schally. 

Í útvarpsþættinum Gamlárspartý á K100, sem stýrt er af undirritaðri, Tobbu Marinósdóttur og Þóru Sig, var hringt í heitasta rapparann og þá kom ýmislegt í ljós. Gauti sagði frá því að árið hefði verið magnað í rappheiminum og hann væri óendanlega þakklátur. 

Hægt er að hlusta á viðtalið við Gauta í hljóðfælnum hér fyrir neðan. 

 

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda