Fyrsta brúðkaup Katrínar Middleton

Systurnar voru misánægðar með daginn, Katrín virðist þó hin hressasta.
Systurnar voru misánægðar með daginn, Katrín virðist þó hin hressasta. Skjáskot / Daily Mail

Löngu áður en Katrín Middleton giftist Vilhjálmi Bretaprinsi og varð hertogaynja af Cambridge var hún farin að láta til sín taka í glæsilegum brúðkaupum.

Á dögunum birtust gamlar upptökur af Middleton-systrunum, Katrínu og Pippu, frá því þær sinntu hlutverki blómastúlkna í hjónavígslu árið 1991. Heilum 20 árum síðar áttu þér síðan eftir að stela senunni þegar Katrín gekk upp að altarinu, og Pippa á eftir henni sem brúðarmær.

Eins og sjá má voru stúlkurnar sérdeilis krúttlegar hér á árum áður. Bróðir þeirra fékk einnig að hjálpa til í athöfninni, en hann var hringaberi.

Daily Mail birti myndband af herlegheitunum, sem sjá má hér að neðan.

Tveimur áratugum síðar stálu systurnar senunni á ný.
Tveimur áratugum síðar stálu systurnar senunni á ný. Skjáskot / Daily Mail
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda