Salka Sól og Arnar Freyr trúlofuð

Tónlistarfólkið Arnar Freyr og Salka Sól eru trúlofuð.
Tónlistarfólkið Arnar Freyr og Salka Sól eru trúlofuð. Ljósmynd/samsett

Söngkonan Salka Sól Eyfeld og rapparinn Arnar Freyr Frostason eru trúlofuð en þau tilkynntu það á samfélagsmiðlum í dag, föstudag.

„Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro,“ skrifaði Salka á Instagram-síðu sína en parið er búið að vera á ferðalagi um Spán. 

Arnar birti einnig mynd á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir hana „hún sagði já.“

Smartland óskar þeim innilega til hamingju með trúlofunina.

HÚN SAGÐI JÁ 💍

A post shared by arnarerulfur (@arnarerulfur) on Aug 25, 2017 at 5:43am PDT

Þessi spurði mig hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði hell yeah bro!! 💍❤

A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on Aug 25, 2017 at 5:55am PDT



Salka Sól Eyfeld er liðsmaður í hljómsveitinni Amabadama en Arnar …
Salka Sól Eyfeld er liðsmaður í hljómsveitinni Amabadama en Arnar í rappsveitinni Úlfur Úlfur. mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda