María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður og Pétur Árni Jónsson einn af eigendum Viðskiptablaðsins eiga von á þriðja barninu. Fyrir eiga þau börnin Hilmar Árna og Sigurlaugu Margréti sem fædd eru 2012 og 2013.
Nú er María Sigrún gengin 22 vikur og er von á dóttur í vor.
Smartland óskar hjónunum til hamingju með óléttuna.