Eitt dýrasta hús Íslands komið á sölu

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Dýjagötu í Garðabæ stendur 397 fm einbýli sem byggt var 2015. Ásett verð er 247 milljónir sem þykir hraustlegt. Húsið er með þreföldum bílskúr og stendur á stórri lóð. Auk þess er óhindrað útsýni úr húsinu. 

Í auglýsingu inni á fasteignavefnum kemur fram að í dag séu tvær íbúðir í húsinu og hægt sé að bæta þeirri þriðju við. Í húsinu er hátt til lofts og vítt til veggja. Á gólfunum eru flísar og í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting úr hnotu. 

Arkitekt hússins er Kári Eiríksson. 

Af fasteignavef mbl.is: Dýjagata 16

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda