Róbert Wessman trúlofaður

Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova.
Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova.

Róbert Wessman fjarfestir og forstjóri Alvogen er trúlofaður kærustu sinni, Kseniu Shakhmanovu. Smartland sagði frá sambandi þeirra í fyrra.

Róbert greindi frá því á facebooksíðu sinni í gær að þau væru trúlofuð:

„Dear friends and family, I am now engaged to Ksenia my amazing and beautiful woman... I proposed inside of 4000 years old Volcano, 100 meters underground. We have now confirmed our Love and Commitment to each other with these rings. Being inside of the Volcano made this happy moment very very special to us,“ sagði Róbert á Facebook. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda