Einn heitasti plötusnúður landsins, Dóra Júlía Agnarsdóttir, spilaði í teiti hjá Richard Branson á Necker Island, sem er eyja í eigu Branson, um helgina. Necker Island er hluti af bresku jómfrúareyjunum.
Dóra Júlía var ekki eini eini Íslendingurinn á svæðinu því þar var líka Áslaug Magnúsdóttir stofnandi Moda Operandi.
Hópurs fólks var saman kominn á Necker Island á viðburði Bransons, extechchallaenge, þar sem ungir frumkvöðlar koma saman.